í sumrin nennir enginn að blogga og enginn nennir að lesa blogg. Þó ég hafi lítið skrifað á þessa síðu í júní hef ég skrifað tvo pistla inn á suf.is. Sá fyrri birtist á mánudag fyrir viku og fjallaði um húsnæðismál og sá seinni í dag þar sem ég sendi Samtökunum 78 afmæliskveðju. Það kæmi …
Monthly Archives: júní 2008
Slæmur í tippinu
Spámannshæfileikar mínir virðast vera að einhverju leyti takmarkaðir. Þessu átti ég kannski að gera mér grein fyrir þegar ljóst var að Pólverjarnir sem ég spáði velgengni á Evrópumótinu komust ekki upp úr riðlinum sínum. Strax eftir riðlakeppnina tók ég þátt í getraunaleik í vinnunni og spáði því að Portúgal, Króatía, Holland og ítalía myndu komast …
Söguskýringar Staksteina
Um helgina var talað og skrifað afskaplega vel um arfleið stjórnmálaleiðtoga sem aldrei tilheyrði Sjálfstæðisflokknum. Þetta fór afskaplega illa í hið „frjálsa“ og „óháða“ Morgunblað eins og sjá má á Staksteinum í dag. Þjóðarsáttin var að sjálfsögðu ekki verk eins manns eða tveggja og held ég að enginn haldi öðru fram. Að henni komu margir …
Maður fólksins
í dag er áttræður Steingrímur Hermannsson fv. forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins. Steingrímur er einhver merkasti stjórnmálamaður 20. aldar á íslandi að mínu mati. Hann er alinn upp í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu og kynntist því ungur í gegn um föður sinn hvernig starfi stjórnmálamanns var háttað. Sjálfur ætlaði hann ekki að feta þá leið en 34 …
Dýrasta matvara heims
Vísir slær því upp í gær að dýrasta matvara heims sé seld í Kolaportinu og á það víst að vera hákarl sem seldur er á 25 þúsund krónur kílóið. Þetta eru nokkuð merkilegar fréttir en varla liggur mikil rannsóknarvinna að baki fréttinni. Ég get til dæmis bent á að þegar ég var að vinna í …
Mál málanna í 102 liðum
ílyktanir síðustu helgar eru mál málanna og má finna hér. Eins og áður hefur komið fram þá er um verulega flottan pakka að ræða í 102 liðum. Ég treysti því að allt ágætis fólk kíki á hvað þar er að finna. Lítið mál er að prenta pakkann út og taka með í bústaðinn, grillveisluna, golfvöllinn …
KR-ingur á EM
Hrafnkell Kristjánsson og Guðmundur Torfason lýstu leik Portúgala og Tékka á Evrópumótinu í knattspyrnu karla í dag. ísamt því að lýsa því sem fram fór á inni á vellinum gerðu þeir skilmerkilega grein fyrir störfum fjórða dómarans* sem er frekar óvenjulegt. Þeir hafa sjálfsagt búist við því að íslendingar fylltust þjóðarstolti þegar Portúgalinn Moutinho fór …
Nýr formaður, loftlestir og kynskiptingar
Sambandsþingið um helgina tókst með afburðum vel. Þannig var Bryndís Gunnlaugsdóttir úr Grindavík kjörin 28. formaður SUF og er hún virkilega vel að því komin. Hún er hún þriðja konan til þess að gegna embættinu í 70 ára sögu sambandsins. Sú fyrsta var Siv Friðleifsdóttir sem gengdi embættinu 1990-1992 en Dagný Jónsdóttir var síðan formaður …
Continue reading „Nýr formaður, loftlestir og kynskiptingar“
Stuðningsyfirlýsingar
í mogun byrja tvö partý. Nokkrir bestu karlkyns knattspyrnumenn Evrópu hittast í Sviss og Austurríki þar sem þeir spila nokkra leiki. Ég fæ ekki að vera á staðnum en tek þátt í veislunni með því að flýta mér heim úr vinnunni næstu vikurnar til þess að horfa á sjónvarpið. Sem betur fer er líka sjónvarp …
Bloggkynjahlutföllin mín
í kjölfar umræðu um að karlkyns bloggarar virðast vera vinsælli í BloggGáttinni en kvenkyns ákvað ég að skoða hvernig málum væri háttað hjá mér. í ljós kemur að kynjahlutföllinn í BloggGáttinni minni hér til hliðar eru nánast jöfn eða 32 kvenkyns bloggarar á móti 30 karlkyns. Þegar ég skoða færslurnar síðustu daga get ég ekki …