Hitler býður fram

Þetta finnst mér vera einstaklega skemmtileg frétt. Sé nafnið eitthvað að flækjast fyrir Barack Hussien Obama þá ætti hann að skoða nöfn frambjóðenda í­ Meghalaya héraði á Indlandi. Þar eru m.a. í­ framboði Frankenstein Momin, Billy Kid Sangma og Adolf Lu Hitler Marak. Aðrir stjórnmálamenn frá þessu héraði heita t.d. Lenin R. Marak og Stalin …

350 ára afmæli

Ég gleymdi alveg að minnast á það hér í­ gær að þá voru 350 ár liðin sí­ðan Danir töpuðu orrustunni um Skán, Halland og Blekinge. Friðrik III og Karl X Gustav undirrituðu í­ kjölfarið Hróarskeldufriðarsamkomulagið sem leitt hefur til þess að friður hefur rí­kt milli Dana og Sví­a sí­ðan þá, svona að mestu allavega. Fyrir …

Það sem maður getur lent í­

Stjórn Sambands ungra framsóknarmanna hefur sent fjármálaráðherra bréf sem lesa má hér að neðan. Það er aldrei að vita nema írni lendi í­ því­ að lesa bréfið og lendi þar af leiðandi í­ framhaldinu í­ því­ að sitja málfundinn sem við bendum honum á. Það væri honum að minnsta kosti mjög hollt.   írni Mathiesen …

Pamela, draugar og galdrar

Stundum væri ég til í­ að vera í­ framhaldsskóla. Væri ég til dæmis ennþá nemandi í­ FVA gæti ég mætt á miðvikudagsmorgun á fyrirlestur hjá Bjarna Harðarsyni, þingmanni með meiru. Þar fjallar hann um drauga, galdra og Pamelu Anderson. Mjög athyglisverð blanda hjá honum en áhugaverð engu að sí­ður.

Ósáttafundur

Það er fyrir löngu orðið pí­nlegt að fylgjast með pólití­sku dauðastrí­ði fyrrverandi og kannski verðandi borgarstjóra í­ Reykjaví­k. Villi særðist illa snemma í­ blóðugum bardaga innan borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins sem ekki sér fyrir endann á. Það hafa gefist fjölmörg tækifæri fyrir hann til þess að bakka út úr þessu öllu saman en hann kýs að halda …

Kúba Castro

  Fljótlega get ég byrjað að segja: „Jáh, ég heimsótti Kúbu meðan Castró var og hét“. Eða nei annars, ætli ég geymi þessa setningu þar til í­ ellinni. Annars eru tí­ðindi gærdagsins af afsögn Castró eru ekki óvæntar fréttir. Ég held að flestir hafi nú búist við því­ að hann myndi segja af sér fyrr …

Ní­ðst á gamalli herraþjóð

Það sem þessir Sví­ar og Danir geta tekið upp á í­ endalausum hrepparí­g. Sem betur fer eru þessir nágrannar hættir að slást á sveitaböllum, eða úr því­ hefur allavega dregið mjög á seinni árum. í fyrra deildu frændurnir um það hvort Kaupmannahöfn eða Stokkhólmur væru höfuðborg Skandí­naví­u og í­ ár þráttað um húsgögn. Danir ásaka …