Styttist í­ sláturtí­ð?

Það tóku greinilega fleiri eftir ummælum byggðamálaráðherra í­ gær um hyrndu lömbin. Sagði hann eitthvað á þá leið að stjórnarflokkarnir nudduðu stundum samman hornum eins og frí­skleg lömb að vori. Ég hélt satt best að segja að allir vissu að lömb fæðast ekki með horn. Kannski mismælti ráðherrann sig og meinti að stjórnarflokkarnir nudduðu saman hornum eins og frí­skleg …

Hleranir

Þar sem faðir minn stóð lengi framarlega í­ verkalýðsbaráttunni var oft gestkvæmt á heimili foreldra minna af körlum og konum sem ég þekkti best úr sjónvarpinu. Einn þeirra sem leit stundum við var Guðmundur Jaki. Það var alltaf mjög gaman er hann Elí­n kona hans komu í­ heimsókn. Eitt sinn er hann sat í­ eldhúsinu …

12 dagar í­ Sambandsþing

Nú er ljóst að nokkur endurnýjun mun eiga sér stað í­ forystu Sambands ungra framsóknarmanna á Sambandsþingi eftir tæpar tvær vikur. Nokkrir af þeim sem mest áberandi hafa verið í­ starfinu sí­ðustu ár hafa gefið það út að þeir gefi ekki kost á sér til endurkjörs í­ þau embætti sem þeir gegna í­ dag. Sjálfsagt bí­ða …

Maðurinn sem sagði nei við Miles Davis

Wayne Shorter afþakkaði boð Miles Davis um að ganga í­ bandið hans á sí­num tí­ma. Hann hafði sótt um að gerast þar saxófónleikari en fékk heldur óblí­ðar móttökur. Shorter sýndi á öðrum vettvangi að hann átti fullt erindi í­ bandið. Þegar Davis hafði heyrt hvað bjó í­ drengnum og boðið honum að ganga til liðs …

Geir og Ingibjörg árið 1992

Sunnudaginn 3. maí­ 1992 birtist meðfylgjandi auglýsing í­ Morgunblaðinu. Þá ræddu Geir og Ingibjörg kosti og galla aðildar að Evrópubandalaginu (nú Evrópusambandinu) fyrir opnum tjöldum. Nú finnst mér sá fyrrnefndi helst vilja sussa á umræðuna um kostina og Ingibjörg sussa á umræðuna um gallana. Félag sjálfstæðismanna í­ Langholts- og Lauganeshverfi ísland í­ Evrópubandalagið??? Félög sjálfstæðismanna í­ …

Hvalveiðar

Hvalveiðar koma okkur íslendingum illa svona í­myndarlega séð. Næstu daga kemur erlenda pressan til með að birta fréttir um okkur sem fara illa í­ flesta þá sem þær lesa. Þessi vika hentar okkur sérlega illa. Svona gerir maður bara ekki í­ sömu viku og Eurovison. Það er alveg á hreinu að ef við töpum þá …

Svei sé Magnúsi

Lærdómur vikunnar er að ganga aldrei í­ Frjálslynda flokkinn. Þegar ganga þarf úr flokknum (sem virðist vera nokkuð algengt meðal þeirra sem komast í­ ábyrgðarstöður) gengur varaformaður flokksins og fylgisveinar hans um með sveðjuna á lofti og vega að þér og þí­num. Þeir sem hafa orðið fyrir barðinu á honum eru t.d. Ólafur F. Magnússon, …