Leikdeild Samfylkingarinn í Hafnarfirði sýnir í dag gamanleikinn íbúalýðræði í Hafnarfirði. Leikritið gerist á okkar dögum þegar „of pólitískur flokkur“ treystir sér ekki til að taka opinbera afstöðu í umdeildu máli. Til þess að fría sig ábyrgð á ákvörðuninni setur bæjarstjórnin ákvörðunina í hendur íbúanna. Fyrirtæki í bænum er stillt upp við vegg og það …
Monthly Archives: mars 2007
Talibana-hugsandi kommar
Ég var að koma af stórmerkilegum fundi sem Vaka stóð fyrir í í–skju. Þangað mættu fulltrúar frá öllum stjórnmálaflokkum sem tilkynnt hafa um framboð til Alþingis í vor. Umræðurnar voru mjög góðar og margt áhugavert sem kom fram. Til dæmis vilja Vinstri græn afnema tekjutengingu við tekjur maka á námslánum. Því hefur verið haldið fram …
Ich bin ein Kugelschreiber
Þýska var ekki mitt uppáhaldsfag í fjölbraut og gerði ég mér vonir um að ég þyrfti sem minnst á takmarkaðri kunnáttu minni í því tungumáli að halda eftir útskrift. Síðustu vikur hef ég hins vegar neyðst til þess að sitja yfir þýskum bókum um íslenskt stjórnkerfi í heiðni með orðabók mér við hlið. Eftir 2 …
Afsakið auglýsingar
Ég fletti þremur dagblöðum í morgun en fann hvergi auglýsingu frá Samfylkingunni þar sem hún biðst afsökunar á þeim dylgjum sem komu fram í auglýsingum þeirra í gær. Líklega hefur auglýsingin ekki borist í tæka tíð áður en blöðin fóru í prentun. Flokkurinn hlýtur að birta afsökunarbeiðni á morgun, eða ætlar hann annars ekki að …
Perla Borgarfjarðar
Vigfús Guðmundsson, afa bróðir minn (sá sami og byggði Bjarg) var fyrsti íbúinn í Brákarey svo vitað sé. Eyjan var mjög álitlegur staður fyrir verslunarskála á 3. og 4. áratugnum enda voru skipasiglingar milli Borgarness og Reykjavíkur auk þess sem rúta gekk í framhaldinu milli Borgarness og Akureyrar. Allt fram á okkar daga hefur verið …
Grænir dagar
Ég kynnti mér starfsemi Framsóknarflokksins á föstudaginn ásamt öðrum þjóðfræðinemum. Auk okkar voru á svæðinu guð-, mann-, sagn- og fornleifafræðinemar. Ég get ekki sagt annað en að mér lítist ágætlega á þennan flokk. Ég reyndar veit ekki hvort ég sé rétti aðilinn til að dæma hvernig til tókst en vil benda á eina staðreynd sem …
Súkkulaðikúrinn
Danskir vísindamenn hafa komist að þeirri niðurstöðu að súkkulaði er ekki einungis bráð hollt heldur líka megrandi. Nú velti ég því fyrir mér hvort ég ætti ekki bara að hætta mæta í ræktina og éta súkkulaði í staðin. Ég nenni ekki að hlaupa daglega en gæti alveg hugsað mér að borða súkkulaði upp á hvern …
Steinsteyptar minningar
Maðurinn er gjarn á að reisa minnisvarða um hitt og þetta, meðvitað og ómeðvitað. í Reykjavík sjáum við fjöldann allan af styttum til heiðurs þessum manninum og hinum, Þjóðminjasafnið er reist til tilefni af stofnun lýðveldisins og Perlan er sögð minnisvarði um valdatíma Davíðs. Þessir dauðu hlutir standa eftir sem táknmyndir einhvers sem við erum …
Vítt og breitt
Ég var í viðtali við Kristínu Einars í Vítt og breitt á Rás 1 í dag. Umræðuefnið var hrepparígur Borgnesinga og Akurnesinga sem er mjög viðkvæmt mál, eða var það allavega. Ég hef það á tilfinningunni að verulega hafi dregið úr honum á síðustu árum. Stutt og laggott viðtal sem þið getið hlustað á hér …
Bankafórnir
Blindaður af ást af samstarfsflokkum sínum í stjórnarandstöðu hélt hinn „frjálslyndi“ Sigurjón Þórðarson upp í ræðupúlt Alþingis á föstudaginn í umræðum um bankana. Hélt hann því fram að Framsóknarmenn væru hinir mestu lygarar að bera það upp á þá í–gmund Jónasson og í–ssur Skarphéðinsson að þeir hafi haft í hótunum í hótunum við bankana. Steingrímur …