Hafnarfjarðarleikhúsið

Leikdeild Samfylkingarinn í­ Hafnarfirði sýnir í­ dag gamanleikinn íbúalýðræði í­ Hafnarfirði. Leikritið gerist á okkar dögum þegar „of pólití­skur flokkur“ treystir sér ekki til að taka opinbera afstöðu í­ umdeildu máli. Til þess að frí­a sig ábyrgð á ákvörðuninni setur bæjarstjórnin ákvörðunina í­ hendur í­búanna. Fyrirtæki í­ bænum er stillt upp við vegg og það …

Talibana-hugsandi kommar

Ég var að koma af stórmerkilegum fundi sem Vaka stóð fyrir í­ í–skju. Þangað mættu fulltrúar frá öllum stjórnmálaflokkum sem tilkynnt hafa um framboð til Alþingis í­ vor. Umræðurnar voru mjög góðar og margt áhugavert sem kom fram. Til dæmis vilja Vinstri græn afnema tekjutengingu við tekjur maka á námslánum. Því­ hefur verið haldið fram …

Afsakið auglýsingar

Ég fletti þremur dagblöðum í­ morgun en fann hvergi auglýsingu frá Samfylkingunni þar sem hún biðst afsökunar á þeim dylgjum sem komu fram í­ auglýsingum þeirra í­ gær. Lí­klega hefur auglýsingin ekki borist í­ tæka tí­ð áður en blöðin fóru í­ prentun. Flokkurinn hlýtur að birta afsökunarbeiðni á morgun, eða ætlar hann annars ekki að …

Perla Borgarfjarðar

Vigfús Guðmundsson, afa bróðir minn (sá sami og byggði Bjarg) var fyrsti í­búinn í­ Brákarey svo vitað sé. Eyjan var mjög álitlegur staður fyrir verslunarskála á 3. og 4. áratugnum enda voru skipasiglingar milli Borgarness og Reykjaví­kur auk þess sem rúta gekk í­ framhaldinu milli Borgarness og Akureyrar. Allt fram á okkar daga hefur verið …

Grænir dagar

Ég kynnti mér starfsemi Framsóknarflokksins á föstudaginn ásamt öðrum þjóðfræðinemum. Auk okkar voru á svæðinu guð-, mann-, sagn- og fornleifafræðinemar. Ég get ekki sagt annað en að mér lí­tist ágætlega á þennan flokk. Ég reyndar veit ekki hvort ég sé rétti aðilinn til að dæma hvernig til tókst en vil benda á eina staðreynd sem …

Súkkulaðikúrinn

Danskir ví­sindamenn hafa komist að þeirri niðurstöðu að súkkulaði er ekki einungis bráð hollt heldur lí­ka megrandi. Nú velti ég því­ fyrir mér hvort ég ætti ekki bara að hætta mæta í­ ræktina og éta súkkulaði í­ staðin. Ég nenni ekki að hlaupa daglega en gæti alveg hugsað mér að borða súkkulaði upp á hvern …

Steinsteyptar minningar

Maðurinn er gjarn á að reisa minnisvarða um hitt og þetta, meðvitað og ómeðvitað. í Reykjaví­k sjáum við fjöldann allan af styttum til heiðurs þessum manninum og hinum, Þjóðminjasafnið er reist til tilefni af stofnun lýðveldisins og Perlan er sögð minnisvarði um valdatí­ma Daví­ðs. Þessir dauðu hlutir standa eftir sem táknmyndir einhvers sem við erum …

Ví­tt og breitt

Ég var í­ viðtali við Kristí­nu Einars í­ Ví­tt og breitt á Rás 1 í­ dag. Umræðuefnið var hrepparí­gur Borgnesinga og Akurnesinga sem er mjög viðkvæmt mál, eða var það allavega. Ég hef það á tilfinningunni að verulega hafi dregið úr honum á sí­ðustu árum. Stutt og laggott viðtal sem þið getið hlustað á hér …

Bankafórnir

Blindaður af ást af samstarfsflokkum sí­num í­ stjórnarandstöðu hélt hinn „frjálslyndi“ Sigurjón Þórðarson upp í­ ræðupúlt Alþingis á föstudaginn í­ umræðum um bankana. Hélt hann því­ fram að Framsóknarmenn væru hinir mestu lygarar að bera það upp á þá í–gmund Jónasson og í–ssur Skarphéðinsson að þeir hafi haft í­ hótunum í­ hótunum við bankana. Steingrí­mur …