Þegar fara að heyrast smellir og bergmál í margara ára gömlum síma er auðvitað eðlilegast að leita nærtækra skýringa. Ég myndi benda viðkomandi á að síminn væri kominn til ára sinna. Síðan eru til menn sem hugsa stórt. Þeir myndu benda viðkomandi á að líklegast væri síminn hleraður með sömu aðferðum og notaðar voru fyrir …
Monthly Archives: apríl 2008
Glósurnar mínar
í morgun var að renna í gegn um gamlar tímaglósur eins og ég geri af og til. Glósurnar mínar gera oftast það gagn sem ég ætlast til af þeim. Eins og gengur skrifa ég niður mis gáfulegar athugasemdir sem mér finnst líklegar til þess að verða kveikjur að meistaraverkum seinna meir. Stundum rekst ég þó …
Skopskyn Láru
Ég veit ekki hvort einhver lesenda minna hafi nokkru sinni lent í því að fara í aðgerð á sjúkrahúsi þar sem á að svæfa viðkomandi en eitthvað fór úrskeiðis. Þannig að í stað þess að vera sofandi á meðan læknarnir eru að gera sig klára heyrir viðkomandi það sem fer fram þeirra á milli. Þess …
Fyrstur eftir kaffi
í morgun mun ég í fyrsta skipti halda opinberan fyrirlestur sem þjóðfræðingur. Það hef ég ekki enn gert á íslandi en þeir sem staddir eru í írósum hafa tækifæri til þess að verða vitni af þessum einstaka viðburði. Hér er haldið á morgun málþing goðafræðinema og eru nokkur spennandi erindi á dagskrá eins og sjá …
Slátrun íþróttafréttamanna
Regla Jónasar um stíl númer fjögur hljómar svo: „Forðastu klisjur, þær voru sniðugar bara einu sinni“. Klisjukennd notkun orðatiltækja og ýkt myndmál virðist sérstaklega loða við íþróttafréttamenn. Aston Villa slátraði Birmingham í dag samkvæmt frétt Vísis. Það var gaman að fylgjast með 5-1 sigri á nágrannaliðinu. Möguleikarnir á Evrópusæti eru enn til staðar. Eina sem …
RÚV ohf
Ég vildi á sínum tíma sjá RÚV verða að sjálfseignarstofnun en það varð víst ekki að veruleika. Þess í stað var stofnuninni RÚV breytt í opinbera hlutafélagið RÚV. Því fylgdu hærri laun fyrir lykilstarfsmenn, launaleynd, einhverjir kostir og fleiri gallar eins og gengur. Einn gallanna er tvímælalaust sá að fundargerðir stjórnar félagsins eru ekki aðgengilegar …
Bankalán
Ég stoppa alltaf þegar ég geng fram hjá Amagerbanken og finnst ég vera heppinn að sjá þar í glugganum sjónvarpsskjá með gæða sjónvarpsþáttum. Það eru mér mikil vonbrigði að fæstir skiptinemanna hér kannast ekki við það sem er á skjánum. Sjónvarpsþættirnir fjalla um mína uppáhalds dönsku bókmenntapersónu og er hún ekki sköpunarverk H.C. Andersen, Sí¸ren …
Skólagjaldaumræðan
í framhaldi af orðum Kristínar Ingólfsdóttur rektors í Fréttablaðinu í gær velti ég fyrir mér stöðu hennar í embætti. Hún var kjörin á þeim forsendum að hún væri á móti skólagjöldum við Háskóla íslands. í†tli hún að beita sér fyrir upptöku skólagjalda tel ég nokkuð ljóst að hún njóti ekki lengur trausts meirihluta stúdenta. í …
Af höfundi Biblíunnar
í fyrradag ríkti almenn ánægja með myndbandið við Meira frelsi Gillzeneggers og félaga. í gær kom svo upp úr dúrnum að um dulda auglýsingu var að ræða og kom þá annað hljóð í strokk almennings. Fyrir rúmum 20 árum gerðu Stuðmenn ekki eingöngu myndband heldur kvikmynd sem stútfull var af duldum auglýsingum. Ég veit hins …
Að vera eða ekki vera sveitastjórnarmaður
Gísli Marteinn Baldursson stúdent og borgarfulltrúi með meiru fékk heldur betur skammir hér um árið er að hann skartaði BA prófi í stjórnmálafræði í Samtíðarmönnum sem hann hafði ekki. Nú titlar varformaður Frjálslynda flokksins sig sveitastjórnarmann í Skessuhorni án þess að vera það. Ég legg allavega þá merkingu í orðið sveitastjórnarmaður að það sé einstaklingur …
Continue reading „Að vera eða ekki vera sveitastjórnarmaður“