Jæja. Nýtt blogg. Kveð bloggspottið for gúdd held ég. Var ekki búinn að vera virkur þar lengi enda ekki verið í miklu skrifstuði upp á síðkastið, nema jú fyrir skólann. Ætla að sjá til hvernig þetta þróast hérna. Ætla þetta fyrst og fremst fyrir hugleiðingar, og ekkert endilega neitt sérstaklega langar hugleiðingar. Er annars bara að átta mig á þessu umhverfi. Lofa góðu.