Kaldi

Í síðustu viku var fyrsta staðlotan mín í Háskólanum á Akureyri þessa önnina. Sú hefð hefur skapast í fjölskyldunni minni að fara í bústað á aðventunni til þess að slaka á og eiga góðar stundir saman fyrir jólin en eftir að við bræðurnir byrjuðum allir í háskólanámi gekk það ekki lengur upp. Á seinasta ári […]

Mynd á viku – af hverju?

Eins og þeir sem hafa ratað hingað inn eða fylgjast með mér á Facebook og Twitter hafa tekið eftir set ég nú inn eina mynd á viku undir hinu frekar lýsandi nafni ‘Mynd á viku’. Þetta er ákveðið verkefni sem ég setti mér fyrir árið, að taka, vinna og birta eina mynd á viku. Ég […]

Jarre, Grier og táningarnir

Nei, ég hef ekki hugmynd um það hverjir Jerome Jarre og Nash Grier eru. Né langar mig sérstaklega að vita það. Þeir vekja ekki áhuga minn. Samt tókst þeim að fylla Smáralindina af táningum núna um daginn. Flott hjá þeim. Fyndnustu viðbrögðin í þessu öllu saman finnst mér þó ekki koma frá æstum krökkunum í […]

Mynd á viku – Eva

Árið 2010 setti ég sjálfum mér það verkefni að taka eina mynd á viku og birta. Myndirnar birtust þá á gamla blogginu mínu og á Flickr síðunni minni. Ég ákvað svo um helgina að gera þetta bara aftur í ár. Fyrsta myndin er af Evu. Ef smellt er á myndina komist þið inn á safn […]

Truflun

Truflun Þá er ég kominn á Truflun. Ég hef bloggað á nokkrum stöðum í gegnum tíðina, alveg frá þriðja eða fjórða ári í menntó. Ekki mjög mikið þó undir það allra seinasta, held að ég hafi birt eitt blogg í fyrra. Undanfarið hef ég nær eingöngu skrifað um trúmál og efahyggju eða þá eitthvað í […]