Kaldi

Í síðustu viku var fyrsta staðlotan mín í Háskólanum á Akureyri þessa önnina. Sú hefð hefur skapast í fjölskyldunni minni að fara í bústað á aðventunni til þess að slaka á og eiga góðar stundir saman fyrir jólin en eftir að við bræðurnir byrjuðum allir í háskólanámi gekk það ekki lengur upp. Á seinasta ári …

Lífið það gengur í hringi

Titill þessarar færslu er sóttur í texta við lag Skálmaldar, Valhöll. Ég trúi því nefnilega, og hef upplifað, að svona er þetta bara. Lífið gengur í hringi. Þegar ég var unglingur sveiaði gamla fólkið sér yfir því sem unga kynslóðin missti sig yfir og í dag horfi ég upp á jafnaldra mína gera það nákvæmlega …

Truflun

Truflun Þá er ég kominn á Truflun. Ég hef bloggað á nokkrum stöðum í gegnum tíðina, alveg frá þriðja eða fjórða ári í menntó. Ekki mjög mikið þó undir það allra seinasta, held að ég hafi birt eitt blogg í fyrra. Undanfarið hef ég nær eingöngu skrifað um trúmál og efahyggju eða þá eitthvað í …