Selurinn Snorri og nasistarnir

Í barnalæsis og bókmenntaáfanga sem ég er í var minnst á að Silja Aðalsteinnsdóttir telur víst betra að barnabækur hafi meiningar og séu jafnvel pólitískar. Sem dæmi um slíka bók var nefnt stórvirkið um Snorra Sel. Ég veit ekki hvort það er til dæmis um barnslega einfeldni mína á yngri árum eða stíflað bóklæsisnef í …