Íbúar blæða fyrir tortryggni nýs meirihluta í Kópavogi

Nýr meirihluti tók við stjórnartaumunum í Kópavogi í sumar. Það var eðlilegt með tilliti til niðurstöðu kosninganna og þess anda sem mér fannst ríkjandi í bænum að flokkarnir tveir sem höfðu stjórnað samfleytt frá árinu 1991 kæmu ekki að stjórn núna. Það var hins vegar alltaf ljóst að það yrði flókið mál að mynda meirihluta …

Skrýtin skilaboð um jafnrétti frá Menntamálaráðuneyti

Inn um lúguna á leikskólanum þar sem ég er í vettvangsnámi þessar vikurnar datt nýtt rit frá Menntamálaráðuneytinu um jafnréttismál. Kynungabók heitir ritið og er því beint til ungs fólks. Þetta er flottur bæklingur í A4 broti myndskreyttur af Hugleiki Dagssyni og um umbrot og hönnun sá Kári Emil Helgason. Um tilefni og tilgang útgáfunnar …

Niðurgreiðsla þjónustumiðstöðva ríkiskirkjunnar

Prestshjónin Árni Svanur Daníelsson og Kristín Þórunn Tómasdóttir skrifa magnaðan pistil í Fréttablaðið í dag. Honum er ætlað að benda á hætturnar sem steðja að ríkiskirkjunni vegna úrskráninga úr henni. Mér finnst merkilegt að í pistlinum er ekki minnst einu orði á að andlegu ástandi eða siðferði þjóðarinnar stafi einhver hætta af úrskráningu, og hef …