Nýnasistarnir og atvinnuleysið

Nýnasistarnir sem talað er við í DV í dag gera lítið til þess að kveða niður þá kenningu að fólk sem hallist að þessari hugmyndafræði sé upp til hópa illa gefið hvítt hyski. Það að Sigríður Bryndís Baldursdóttir, sem hefur verið einna mest áberandi í þessum hópi, kunni ekki að stafsetja viðurnefnið sem hún velur …

Kæra Guðríður – Pressugrein

Ég á aðsenda grein á Pressunni í dag. Ákvað að birta hana hér líka: Kæri formaður Bæjarráðs Kópavogsbæjar, Guðríður Arnardóttir Ég ákvað að skrifa þér þetta opna bréf því að ég er svolítið hissa á þér. Nei, ég lýg því reyndar, ég er ekki „svolítið“ hissa. Ég er algjörlega forviða. Mér finnst nefnilega eins og …

Neikvæðar yrðingar og biskupinn

Ég er búinn að rökræða við eiga í samtali við prestshjónin Árna Svan og Kristínu Þórunni á Eyjunni aðeins seinustu daga. Þau brugðust ókvæða við bloggfærslu Valgarðs Guðjónssonar, sem þau virðast reyndar ekki hafa lesið nógu vel, og eftir að Kristín hreytti ónotum og uppnefnum í Valgarð* í athugasemdum blogguðu þau hjónin ekki einu sinni …

Stormur

Í tilefni dagsins. Til að ná mestum áhrifum mæli ég með því að fólk kíki upp á Kjalarnes og öskri þetta út í vindinn þar. Ég elska þig, stormur, sem geisar um grund og gleðiþyt vekur í blaðsterkum lund, en gráfeysknu kvistina bugar og brýtur og bjarkirnar treystir um leið og þú þýtur. Þú skefur …