Kæra Guðríður – Pressugrein

Ég á aðsenda grein á Pressunni í dag. Ákvað að birta hana hér líka: Kæri formaður Bæjarráðs Kópavogsbæjar, Guðríður Arnardóttir Ég ákvað að skrifa þér þetta opna bréf því að ég er svolítið hissa á þér. Nei, ég lýg því reyndar, ég er ekki „svolítið“ hissa. Ég er algjörlega forviða. Mér finnst nefnilega eins og …

Neikvæðar yrðingar og biskupinn

Ég er búinn að rökræða við eiga í samtali við prestshjónin Árna Svan og Kristínu Þórunni á Eyjunni aðeins seinustu daga. Þau brugðust ókvæða við bloggfærslu Valgarðs Guðjónssonar, sem þau virðast reyndar ekki hafa lesið nógu vel, og eftir að Kristín hreytti ónotum og uppnefnum í Valgarð* í athugasemdum blogguðu þau hjónin ekki einu sinni …

Stormur

Í tilefni dagsins. Til að ná mestum áhrifum mæli ég með því að fólk kíki upp á Kjalarnes og öskri þetta út í vindinn þar. Ég elska þig, stormur, sem geisar um grund og gleðiþyt vekur í blaðsterkum lund, en gráfeysknu kvistina bugar og brýtur og bjarkirnar treystir um leið og þú þýtur. Þú skefur …