Það tók berserki íslenskrar stjórnmálaumræðu ekki langan tíma að átta sig á mikilvægasta atriðinu varðandi ásetning og ástæður Anders Breivik (ABB) fyrir voðaverkum sínum á föstudaginn. Nú skal rifist um hvort að maðurinn sé hægra megin í pólitík, eins og hann sjálfur heldur fram, eða vinstra megin. Á bloggum, á Facebook og í rotþróm ræða …
Continue reading „Anders Breivik og aðalatriði kaldastríðshratsins“