Hugmynd fyrir forsetann!

Sæll Ólafur. Ég heyrði að þú ert að hugsa um að birta ca. helminginn af ástarbréfunum sem þú sendir fyrir hönd útrásarvíkingana hingað og þangað um heiminn. Jafnframt að þú ætlaðir ekki að birta bréf sem hefðu verið send til þeirra sem eru ennþá þjóðhöfðingjar eða áhrifamenn. Svona til þess að móðga engan með því …