Formlegur tækjabúnaður

Ég ræð því víst sjálfur hvort að ég nota „hinn formlega tækjabúnað“ í fyrirlestri sem ég á að halda eftir tvær vikur í sögu. Ég veit ekki hvort maður á að þora því.