Aukin virkni nemenda með Twitter (UTN)

Rakst á grein á Mashable vefnum þar sem sagt er frá góðum árangri af notkun Twitter í skólum í Bandaríkjunum. Þetta er kannski ekki eitthvað sem við sem erum að læra leik- og grunnskólakennarann getum nýtt okkur í allra nánustu framtíð en sniðugt engu að síður.