Hvað er þetta? 7 rokkstig fyrir þann sem svarar rétt!
Mynd á viku mynd númer 39. Allar myndirnar hingað til eru hér.
Frábær Truflun vefur
Hvað er þetta? 7 rokkstig fyrir þann sem svarar rétt!
Mynd á viku mynd númer 39. Allar myndirnar hingað til eru hér.
Comments are closed.
Er þetta mygluð pizza?
Nei, reyndar ekki. Þetta er álbakki sem settur fylltur var með vatni og settur undir kjötlæri á grilli. Bakkinn gleymdist svo í ca. 3 vikur og var orðin svona flottur þegar kom að næstu grillun.