Haustlægðir (PAW)

Eftir að ríkjandi veðralag vikunnar hafði verið vetrarlegt brast allt í einu á með haustlægðum um helgina. Það var eithvað svo óreiðukennt að mér fannst liggja við að taka óreiðukennda mynd af áhrifum vindanna.

Mynd-á-viku mynd númer 45. Allar myndirnar hingað til eru hér.