Ég fór og kaus áðan. Eins og mér var kennt að maður geri í lýðræðisríki þegar kosningar eru haldnar. Einhverjir gætu reyndar kverúlantast með það orðalag að ég hafi „kosið“ þar sem að kjörseðillinn minn breyttist ekkert frá því að ég fékk hann í hendurnar og þar til ég setti hann í kjörkassann. Ég skilaði …
Monthly Archives: júní 2012
Bugaðir sjómenn og ofurgáfaðir útgerðarmenn
Til að byrja með langar mig að segja að ég held að sjávarútvegsfrumvörpin tvö sem liggja fyrir séu ekki af hinu góða. Ég held að þau hefði þurft að vinna miklu betur og trúi því ekki að allir þeir fagaðilar, sama hvort um er að ræða aðila úr sjávarútvegsgeiranum, hagfræði eða aðra, sem hafa gefið …
Continue reading „Bugaðir sjómenn og ofurgáfaðir útgerðarmenn“