Að fylgjast með samfélagsumræðunni á Íslandi er stundum eins og að horfa á… tja, ég veit eiginlega ekki í hvaða líkingu ég á að grípa hér. Umræðan er stundum svo firrt að það þarf háfleygari heilakvarnir en mínar til þess að lýsa henni almennilega. Umræður um hverskonar „öfgar“ eru yfirleitt mjög frjóar svo ég taki …
Author Archives: egillo
Gerir grein fyrir atkvæði sínu
Ég fór og kaus áðan. Eins og mér var kennt að maður geri í lýðræðisríki þegar kosningar eru haldnar. Einhverjir gætu reyndar kverúlantast með það orðalag að ég hafi „kosið“ þar sem að kjörseðillinn minn breyttist ekkert frá því að ég fékk hann í hendurnar og þar til ég setti hann í kjörkassann. Ég skilaði …
Bugaðir sjómenn og ofurgáfaðir útgerðarmenn
Til að byrja með langar mig að segja að ég held að sjávarútvegsfrumvörpin tvö sem liggja fyrir séu ekki af hinu góða. Ég held að þau hefði þurft að vinna miklu betur og trúi því ekki að allir þeir fagaðilar, sama hvort um er að ræða aðila úr sjávarútvegsgeiranum, hagfræði eða aðra, sem hafa gefið …
Continue reading „Bugaðir sjómenn og ofurgáfaðir útgerðarmenn“
Offramboð af framboðum
Það er gaman að fylgjast með þjóðmálaumræðunni núna. Framboðið af framboðum virðist óþrjótandi. Eftir nokkuð miklar vangaveltur og umræður um ný framboð til alþingiskosninga, sem eru reyndar ekki fyrr en á næsta ári, gerði Ólafur Ragnar Grímsson áhugamönnum um þjóðmálin þann stóra greiða að opna á pælingar um það hverjir muni bjóða sig fram til …
Nektarmyndir af íslenskum stjórnmálamanni!
Nei djók! Gleðileg jól!
Jólahald trúleysingjans
Ég er farinn að skrifa svolítið á nýtt vefrit sem heitir Hamragrill. Ég var að setja þar inn grein um jólin og hvernig ég held upp á þau. Endilega kíkið!
Sturlaður leikskólakennari skrifar
Það sem menn gera endurspeglar oftar en ekki raunverulegar skoðanir þeirra á mönnum og málefnum betur en það sem menn segja. Líklega eru fáar stéttir sem þetta á betur við um en stjórnmálamenn. Það er nefnilega svolítið þannig að þeir segja það sem þeir halda að viðmælendur sínir vilji heyra. Þess vegna verður maður að …
Úrsögn úr Sjálfstæðisflokknum
Sjálfstæðisflokkurinn hefur lengi verið breiðfylking hægri manna á Íslandi. Innan hans hafa rúmast misjafnar skoðanir á fólks á hægri væng stjórnmálanna. Styrkur flokksins hefur verið sá að stefna hans hefur verið mörkuð á þann hátt að jafnvel þó að ekki allir hægri menn hafi getað tekið undir allt í henni hefur ekki verið gengið fram …
Að pota í rassgöt á landi eða á sjó
Dómurinn yfir kynferðisglæpamönnunum sem misþyrmdu 13 ára barni um borð í skipi hefur vakið talsverða athygli og hneykslun. Skiljanlega. Það sem átti sér stað um borð í skipinu var hræðilegt. Maður getur ekki annað en fundið til með barninu sem var fast um borð í skipi með kvölurum sínum í fleiri daga. Það eru aðstæður …
Eineltisvæl þeirra sem valdið hafa
Einelti er alvarlegt vandamál. Það tekur mikið á fólk að lenda í einelti og fólk getur verið lengi að vinna sig úr því. Það kemur fyrir að þeir sem lenda í einelti nái sér aldrei eftir þá reynslu. Umræðan um einelti á Íslandi er því miður meingölluð. Á öðrum pólnum höfum við þá sem að …