Myndbreytir (UTN)

Mig vantaði forrit til að breyta PSD mynd sem ég bjó til í Photoshop yfir í JPG þannig að ég skellti mér á Google. Átti allt eins von á því að þurfa að sækja forrit og jafnvel að almennilegt slíkt kostaði pening en nei! Fann þetta fyrirbæri sem gerir þetta í gegnum netið og alveg frítt! Tekur smá tíma reyndar en það skiptir litlu máli.

3 replies on “Myndbreytir (UTN)”

  1. Ég er s.s. vitlausari en ég lít út fyrir að vera. Þetta er víst ekkert mál að gera í Photoshop ef maður fer í Save for Web and Devices.

    Vei.

  2. Gastu ekki líka bara farið í Save a copy…eða Save as og valið .JPG úr fellilistanum??

Comments are closed.