Myndbreytir (UTN)

Mig vantaði forrit til að breyta PSD mynd sem ég bjó til í Photoshop yfir í JPG þannig að ég skellti mér á Google. Átti allt eins von á því að þurfa að sækja forrit og jafnvel að almennilegt slíkt kostaði pening en nei! Fann þetta fyrirbæri sem gerir þetta í gegnum netið og alveg frítt! Tekur smá tíma reyndar en það skiptir litlu máli.