Var að endurskipuleggja. Náði að stækka hillupláss fyrir bækur töluvert sem þýðir að nú eru allar bækurnar mínar sem ekki eru niðrí í bílskúr í hillum en ekki á skrifborði og hér og þar. Góð breyting.
Mynd-á-viku mynd númer 20. Allar myndirnar hingað til eru hér.