Í léttri sveiflu (PAW)

Pabbi og bræður mínir fengu allt í einu ógurlegan áhuga fyrir golfi. Tók nokkrar myndir af þeim að leika sér en af einhverjum ástæðum vilja fælarnir fyrir alla mynd nema þessa ekki hlýða mér.

Þannig að mynd-á-viku mynd númer 22 er kannski ekkert spes, hefði allavega átt að vera betri.

Mynd-á-viku mynd númer 22. Allar myndirnar hingað til eru hér.