Smáhestasafn (PAW)

Rakst á þennan glæsilega hóp fyrir utan Vín í Hrafnagili rétt fyrir utan Akureyri á föstudaginn seinasta. Ætla að gera ráð fyrir því að samkoma þessara bíla hafi eitthvað að gera með bíladaga sem voru haldnir fyrir norðan um helgina.

Mynd-á-viku mynd númer 25. Allar myndirnar hingað til eru hér.