Hjörtur vinur minn er fluttur til Svíþjóðar þar sem hann hyggst ná sér í mastersgráðu í ‘Automotive engineering’. Hann hélt kveðjupartý á laugardaginn. Þar var ansi mikil gleði eins og sést.
Mynd-á-viku mynd númer 34. Allar myndirnar hingað til eru hér.