Marbakki (PAW)

Ég er byrjaður í 10 vikna vettvangsnámi á leikskólanum Marbakka. Hann er staðsettur, eins og nafnið gefur til kynna, niður við sjó og er í ansi skemmtilegu umhverfi sem ég fæ vonandi að kanna eitthvað með börnunum á næstu vikum.

Mynd-á-viku mynd númer 35. Allar myndirnar hingað til eru hér.