Þegar fulltrúar hennar segja að kirkjan sé ekki ríkiskirkja eða ríkisrekið apparat, og reyna að færa fyrir því rök, eða þegar þeir láta skipa sig sem sendiráðspresta og fá greidda staðaruppbót eins og hverjir aðrir sendiráðsstarfsmenn?
Mér finnst annað eiginlega útiloka hitt.