Skólablogg (UTN)

Á þessari önn verð ég í áfanga um Upplýsingatækni í skólastarfi. Vegna hans þarf ég að vera með blogg og þar sem ég er með þetta líka fína blogg hérna þá verður það bara samnýtt. Þannig að reglulega koma inn pistlar um upplýsingatækni tengdir áfanganum og mun ég setja þá í sérstakan flokk sem heitir UTN, auk þess sem ég merki það í titli.

Ég veit ekki hvort þið sem lesið þetta beint á Facebook sjáið þessar skilgreiningar þar inni en það er ekki mitt vandamál.

Og hananú!