Rólegt hjá rólunum

Þessar rólur eru á litlum róluvelli neðst í Heiðarhjallanum. Ég hef aldrei séð nokkurn mann (barn) nota þær en þetta er notalegasti róluvöllur.

Mynd-á-viku mynd númer 18. Allar myndirnar hingað til eru hér.