Hádegisspjall á leikskólanum

Barn: Af hverju er fiskur? Egill: Það er alltaf fiskur á mánudögum og fimmtudögum. B: En af hverju? E: Af því að hann er svo góður fyrir börn sem eru að vaxa. B: Vaxa!?! Börn vaxa ekki! Blóm vaxa! E: Hvað gera börn þá? B: Þau stækka.

Þá veit ég það.