Í síðustu viku skrifaði ég pistil um þá ákvörðun Reykjarvíkurborgar að veita Kristskirkjunni ekki styrk á grundvelli skoðana forstöðumanns Kristskirkjunnar, skoðana sem eru fráleitt einskorðaðar við þetta eina trúfélag. Þær skoðanir sem ég setti fram í þeim pistli standa ennþá þrátt fyrir að Friðrik Schram, forstöðumaðurinn umræddi, hafi gert sitt besta til þess að ljá …
Monthly Archives: september 2011
Jón Valur Jensson brjálast yfir tilvonandi jafnræði lífsskoðana
Jón Valur Jensson er brjálaður. Og af hverju er JVJ brjálaður? Jú, af því að nú á að fara að veita enn einum hópnum sem er öðruvísi en hann er sjálfur sömu réttindi og hann hefur. Þetta virðist fara illa í JVJ. Ég ætla aðeins að fara yfir það sem þessi mikli mannréttindavinur skrifar um …
Continue reading „Jón Valur Jensson brjálast yfir tilvonandi jafnræði lífsskoðana“
Þjófstartað – punktablogg
Hér birtist áðan pistill sem átti ekki að birtast strax. Ég tók hann út af því að honum er ætlað að birtast á öðrum vettvangi áður en hann birtist hér. Það er semsagt ekki um neina ritskoðun að ræða heldur einfaldan klaufaskap i sjálfum mér því ég hafði steingleymt að breyta birtingaráætluninni sem ég var …
Hommarnir, lesbíurnar og styrktu trúfélögin
Reykjavíkurborg hefur ákveðið að veita Kristskirkjunni ekki fyrirhugaðan byggingarstyrk vegna skoðana forstöðumanns kirkjunnar á hommum og lesbíum eins og lesa má hér. Mér finnst tvennt athugavert við þessa ákvörðun borgarinnar: 1. Af hverju er Kristskirkjunni refsað sérstaklega fyrir þá skoðun að samkynhneigð sé af hinu slæma og að samkynhneigðir ættu ekki að njóta sömu réttinda …
Continue reading „Hommarnir, lesbíurnar og styrktu trúfélögin“