Ég tók fyrst eftir Vali Arnarsyni í umræðum við bloggfærslu fyrir tæpu ári síðan. Mér fannst hann ekki góður málsvari fyrir trúarbrögðin sín þá og sú skoðun mín hefur ekki breyst eftir því sem ég hef séð meira frá honum. Ef bloggfærslan og umræðurnar eru skoðaðar sést að Valur skildi ekki það sem Hjalti Rúnar …
Monthly Archives: október 2011
Gídeonforsetinn og mannréttindi barna
Svo óvenjulega vildi til að ég horfði á fréttirnar á Stöð 2 í gærkvöldi. Þar var fjallað um nýsamþykktar reglur Reykjavíkurborgar um samskipti lífsskoðunar- og trúfélaga við menntastofnanir þar sem loksins er kveðið skýrt á um að trúboð verður ekki stundað í leik- og grunnskólum borgarinnar (eða í dægradvölum þeirra síðarnefndu). Eins og gefur að …