Árið 2010 setti ég sjálfum mér það verkefni að taka eina mynd á viku og birta. Myndirnar birtust þá á gamla blogginu mínu og á Flickr síðunni minni. Ég ákvað svo um helgina að gera þetta bara aftur í ár. Fyrsta myndin er af Evu.

Ef smellt er á myndina komist þið inn á safn allra myndanna hingað til.