Bragðið af jólunum

Sit við tölvuna og hlusta á blessaðan spilastokkinn. Slembileikurinn skellir á mig „What can I give him“ með henni Mahalíu Jackson heillinni og yfir mig steypist bragðið af jólunum: Rjúkandi heitt og ilmandi soðið brauð með rennandi smjöri og spikfeitri hangikjetsflís. Svo strax oní það kemur Föndurstund með Baggalúti.

Jólin eru greinilega að koma.

Join the Conversation

  1. Avatar
  2. Avatar
  3. Avatar
  4. Avatar

4 Comments

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *