Lífið er athyglisvert. Ég hef síðasta mánuðinn verið að lesa Sjálfstætt fólk í strætóferðunum. Uppgötvaði á föstudagsmorguninn – rétt eftir að kýrin hafði verið skorin – að hér vantaði örk. Úr þeirri krísu greiddist í gær. Og horfir sosum ekkert illa með aðrar sem uppá komu síðar sama daginn. En mikið sem maður finnur sig …