Það er fullt að gerast. Hreinlega allt að verða vitlaust. En ég kýs að segja sem minnst á þessu stigi málsins. Hvet þó fólk til að tékka á ljóði dagsins.