Hin eina sanna viðskiptavild

Ókei. Gamla Íslandsstjórnin er frá. Fjármálaeftirlitið í yfirhalningu. Seðlabankinn stefnir sömu leið. Allt virðist heldur potast áleiðis nokkuð í stjórnkerfinu. Svo hvað er eftir? Hverju þarf frekar að andæfa? Nú segi ég fyrir mig. Ég hef fengið nóg af öllum þeim sögum sem hafa borist nánast dag hvern upp á síðkastið af gjörningum frammámanna í …

Nokkrir punktar um hval

Mér finnst ekkert endilega nauðsynlegt að skjóta þá. En ég sé nákvæmlega ekkert að því, svo lengi sem veiðar eru innan sjálfbærs meðalhófs, umhverfis- og viðskiptalega. Að því sögðu finnst mér aðgerð Einars K. Guðfinnssonar, að gefa út reglugerð um hvalveiðar til 2013, eftir að Geir H. Haarde hafði beðist lausnar fyrir ráðuneyti sitt, fyrirlitleg. …