Svona kaus ég

Einhverntíma í náinni framtíð mun þetta blogg lifna á ný. Og þá líkastil í formi hvunndagslegra frásagna íslensks fjölskylduföður fjarri heimahöfum. Einhverntíma eftir að núgeysandi bloggstormur er genginn yfir og rykið sest aftur. Núna ætla ég bara rétt að reyna að blása upp í vindinn. Af því mér finnst það skipta máli. Ég verð í …