Andheitið við deisja-vú

Ég fékk bréf í dag. Það var frá Íslenskri Erfðagreiningu, og bar titilinn „Boð um þátttöku í vísindarannsókn – Langtímarannsókn á minni.“ Það hófst á þessum orðum: Kæri viðtakandi Með þessu bréfi viljum við minna á fyrra samhljóðandi bréf sem þér var sent vegna rannsóknar okkar á minnissjúkdómum meðal Íslendinga… Og lengra komst ég ekki, …

Konan mín hittir naglann á höfuðið – hrós

„Þetta er eins og að eiga heima í kommúnistaríki,“ sagði konan mín þar sem við stóðum á stigaskörinni og opnuðum inn í íbúðina okkar. „Og vera ekki með skírteini í Flokknum.“ Og ég gat ekki annað en tekið heilshugar undir með henni. Von mín um breytingar til bóta er enn ósköp brothætt. En fer þó …

Lag dagsins

Ég bara stenst ekki mátið. Lag dagsins er náttúrulega „Ég las það í Samúel“ með Brimkló. Þetta fær mig til að skella uppúr af að minnsta kosti tveimur ástæðum. Annars finnst mér þessi ummæli falla í flokk vanhugsaðra ummæla af svipuðu tagi og, tjah, þau um sætustu stelpuna á ballinu, eða „þú ert ekki þjóðin,“ …