Grand Prix der Volksmusik 2010: Austurríska forkeppnin

Austurríska forkeppni Grand Prix der Volksmusik fór fram laugardaginn 22. maí síðastliðinn, og skilst mér á öllu að hún hafi þótt fara vel fram. Fimmtán keppendur voru skráðir til leiks, og þarsem einungis fjórir fengu náð til að halda áfram í úrslitin voru býsna margir sem lágu sárir hjá garði í lok kvölds. Ég tiltek …

Grand Prix der Volksmusik 2010: Suður-týrólska forkeppnin

Svæðissjónvarp RAI í Bozen (Bolzano) hélt úrslitakvöld suður-týrólsku forkeppni Grand Prix der Volksmusik þann 21. maí síðastliðinn í smábænum Algund. Borið saman við svissnesku forkeppnina sem ég sagði frá um daginn var ekki mikið um dýrðir í umbúnaðinum, og ef litið er til fyrri forkeppna RAI í Suður-Týról verður að segjast að nú er Snorrabúð …