Svínið snýr aftur

Ég hef ákveðið að byrja með tema. Allar þær færslur sem ég byrja á næstunni munu sækja titilinn í töfluna niðri í mötuneyti þar sem kokkurinn skrifar sínar innblásnu athugasemdir um það hvað er í matinn þann daginn.