Ojæja. Verst að vera ekki með myndablogg af listaverkinu sem fylgir: allt frá syngjandi sjómanninum sem spilar á gítar svo fiskarnir hoppa af gleði uppá færibandið til rasphúðuðu bitanna sem koma dansandi út um hinn endann.
Það má hafa eftir mér að ég sé ekkert ósáttur við þreifingarnar. Það voru fjögur mynstur í stöðunni og ég gat sætt mig við þrjú þeirra.
Litli mágur minn og spúsa hans eru að festa sér hús í nágrenninu við okkur. Þá er öll tengdafjölskyldan flutt í hverfið.
Gamanaððí. Liddl.