Það veit enginn alveg hvað þetta er – en það er kallað SNITZEL

Og mynd af dýrunum að valsa útúr Örkinni hans Nóa.

Það eru allir að velta fyrir sér hvað þessi ríkisstjórn á að heita. Snitzel-stjórnin er kannski ekkert verra en hvað annað.

Mér sýnist sem síðasta færsla sé sú fyrsta þar sem orðið þjónvarp birtist í rituðu máli. Ég er dálítið rogginn yfir því.

Á morgun tek ég þátt í krufningu. Uppi í Fossvogi. Og það ekki í vinnunni. Neinei. Þetta er tómstundagaman.