Mig langar að stæla bloggara dauðans svona einusinni. Það hlýtur að vera í lagi. Hann getur þá jafnvel spreytt sig á þessu sjálfur sér til gamans, ef hann skyldi væflast hingað. Spurningin er sumsé, hvað er það sem tengir saman eftirtalda fimm einstaklinga (í engri sérstakri röð): Dr. Mohammed Mosaddeq (Fyrrum forsætisráðherra Írans) Othniel Charles …
Monthly Archives: júní 2007
The life and times of baby Jessica
Senn verða liðin tuttugu ár frá því hún Jessica litla datt oní gat. Svona líður tíminn. Lesið viðtalið. Aaaaah. En sætt. Ég er búinn að gleyma hvar ég var þegar ég frétti að það væri hvítvoðungur fastur í brunni þarna fyrir vestan. Og í því uppgötva ég mér til ánægju að ég er líka búinn …
Hvurnin er að vaghtna…
Skyndilega birtist rauður heftari á skrifborðinu mínu. Ég veit ekkert hvaðan hann kom eða hver kom með hann. Ég óttast hið versta.
Sjöundármorðin hin síðari
Mesta furða að leitarmenn skuli hafa getað haldið aftur af sér.