…að ég var í hádegis-rauðvíns-og-osta-snobb-boði að Gljúfrasteini í gær og varð vitni að því þegar Eiríkur Örn Norðdahl hlaut þýðingarverðlaunin í ár, mér til mikillar ánægju. Bókin var Móðurlaus Brooklyn eftir Jonathan Lethem. Eins og lesa má annarsstaðar þótti mér vel að verki staðið.
Oooog gleðilegt sumar, meðan ég man.