Ekki átti ég von á að ég ætti nokkru sinni eftir að geta sagt þetta, en ég geri það þó nú af dýpstu hjartans sannfæringu: Ég mæli með því að fólk lesi Símaskrána. Það er skemmtileg lesning. – – – Vil annars láta vita af því að í morgun fór ég í fyrsta sinn á …
Monthly Archives: maí 2008
Óhræsis strákar
Ég er glaður í dag. Það hefur mikið að gera með að ég er að hlusta á nýja SigurRósarlagið. Þeir sem enn hafa ekki sótt sér það ættu að drífa sig. – – – Annars er ég búinn að vera heima núna í rétt rúma viku. Það er ljúft líf, reyndar. Ég hef ekki orðið …
Tíðindasmíði
Annars er ég dálítið undrandi á því að enn hefur engin grein skyldi birtast á Kistunni um Norðlingaholt og Láru Ómars út frá póstmódernískum pælingum um skildagafrest og fjölmiðla sem meyjarhaftið á raunveruleikanum. En það kom jú eitthvað í Lesbók sem leið í staðinn.