Annars er ég dálítið undrandi á því að enn hefur engin grein skyldi birtast á Kistunni um Norðlingaholt og Láru Ómars út frá póstmódernískum pælingum um skildagafrest og fjölmiðla sem meyjarhaftið á raunveruleikanum. En það kom jú eitthvað í Lesbók sem leið í staðinn.