Kreppt fjölskyldulíf á jólum

Má til með að skella inn þessu sjaldheyrða jólalagi. Á eflaust ágætlega við hjá mörgum þessa dagana. Og er auk þess eitt af fallegustu lögum sem ég veit.