Hugrenningatengsl um hnakkaþjófa

Ég get ekki að því gert, en í hvert skipti sem ég rek augun í fyrirsögnina „Hnakkaþjófar fundnir“ fer ég að hugsa um sólbaðstofuræningjann.

Erettekki merkilegt.