Konan mín hittir naglann á höfuðið – hrós

„Þetta er eins og að eiga heima í kommúnistaríki,“ sagði konan mín þar sem við stóðum á stigaskörinni og opnuðum inn í íbúðina okkar. „Og vera ekki með skírteini í Flokknum.“

Og ég gat ekki annað en tekið heilshugar undir með henni.

Von mín um breytingar til bóta er enn ósköp brothætt. En fer þó vaxandi, dag frá degi.