Mynd-á-viku mynd númer 4. Flickr settið er hérna.
Monthly Archives: janúar 2010
Twitter (UTN)
Hafði ákveðið að skrifa smá grein um Twitter en sá svo grein frá Þórarni Hjálmarssyni þar sem hann lýsir þessu betur en ég hefði gert. Ég held að kennarar geti vel nýtt sér Twitter, og þá sérstaklega til að deila greinum og öðrum fróðleik sem þeir rekast á á netinu. Þið finnið mig á Twitter …
PAW (mynd)
Þeir sem kíkja inn á Flickr-síðuna mína hafa ef til vill tekið eftir verkefni sem ég ákvað að vinna út árið. Svipuð hugmynd og Mynd-á-dag (PAD) verkefnið sem ég setti mér í sumarfríinu nema að núna ætla ég að setja inn eina mynd á viku (PAW) sérstaklega fyrir þetta verkefni, þó að myndirnar geti verið …
Skólablogg (UTN)
Á þessari önn verð ég í áfanga um Upplýsingatækni í skólastarfi. Vegna hans þarf ég að vera með blogg og þar sem ég er með þetta líka fína blogg hérna þá verður það bara samnýtt. Þannig að reglulega koma inn pistlar um upplýsingatækni tengdir áfanganum og mun ég setja þá í sérstakan flokk sem heitir …