Að hafa rangt fyrir sér – og finnast það gott

Mér finnst stundum gott að hafa rangt fyrir mér. Ég á alla jafna ekki í miklum vandræðum með að viðurkenna það, sé mér sýnt fram á vitleysu mína með afgerandi hætti, því að mér finnst gott að læra eitthvað nýtt. Og svo er líka gott að hafa rangt fyrir sér þegar maður heldur að hlutirnir …

Má ljúga eftir landsfund?

Í ályktunum seinasta landsfundar Sjálfstæðisflokksins segir eftirfarandi: “ Landsfundur telur að hagsmunum Íslands sé betur borgið með því að standa fyrir utan Evrópusambandið. Áréttað er að aðildarviðræðum við ESB verði hætt og þær ekki teknar upp aftur nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu.“ Nú er alveg hægt að skilja þetta þannig að hætta eigi viðræðum án þess …

Lesskilningur kennara

Í vikunni var fjallað um kjaramál framhaldsskólakennara í fréttum á Stöð 2. Þetta var ágætis umfjöllun sem sýndi hæfa kennara sem þurfa að vinna aukavinnu til þess að hafa nægar tekjur yfir árið. En á twitter sá ég skondinn viðbrögð. Þar velti einn fyrir sér lesskilningi framhaldsskólakennara og getu til þess að meta tölur. Þetta …